04.08.2010 08:13
Víking - íslenskur rússi
Togari þessi sem áður hét Ólafur Jónsson GK 404 frá Sandgerði er í raun íslenskt skip undir rússnesku flaggi. Því eigendur eru að stórum hluta íslendingar og fyrirtækið er íslenskt. Þar að auki landar skipið öllum sínum afla í Hafnarfirði og hefur alltaf gert.


Viking, í Hafnarfjarðarhöfn © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2010


Viking, í Hafnarfjarðarhöfn © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
