03.08.2010 21:53

Polonus

Skútan Polonus lá í Keflavík yfir helgina en fór um miðjan dag í dag, út á sæ og tók ég þá þessar tvær myndir af skútunni. Önnur sýnir skútuna sigla út Keflavíkurhöfn og hin er hún er komin út á Stakksfjörðinn.


                                     Polonus, siglir út Keflavíkurhöfn


              Polonus, heldur út Stakksfjörðinn © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2010