03.08.2010 21:01
Minerva og Lauganes
Hér sjáum við skemmtiferðaskipið Minerva sem lá við Miðbakka í Reykjavík í morgun og utan á því þegar ég fór þarna um í hádeginu var Lauganesið trúlega að dæla í það olíu. Tók ég myndir bæði frá Ægisgarði og eins frá Norðurgarði af skipunum og sjást þær núna báðar.

Minerva og 2305. Lauganes við Miðbakka, séð frá Norðurgarði í Reykjavík

2305. Lauganes utan á Minerva sem lá við Miðbakka, en myndin er tekin frá Ægisgarði
© myndir Emil Páll, 3. ágúst 2010

Minerva og 2305. Lauganes við Miðbakka, séð frá Norðurgarði í Reykjavík

2305. Lauganes utan á Minerva sem lá við Miðbakka, en myndin er tekin frá Ægisgarði
© myndir Emil Páll, 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
