03.08.2010 19:56
Fredoya
Stór og mikil skúta er nefnist Fredoya hefur legið við Ingólfsgarð í Reykjavík og tók ég mynd af henni frá þeirri bryggju í gærdag og síðan aðra af skútunni í dag, séð frá Ægisgarði
Fredoya, við Ingólfsgarð, mynd tekin frá Ingólfsgarði í gærmorgun
Fredoya, við Ingólfsgarð í Reykjavík, mynd tekin frá Ægisgarði í dag
© myndir Emil Páll, 2. og 3. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
