02.08.2010 17:57
Bára ÍS 200 í Hafnarfirði - sami bátur og björgunarbátur dró vélavana í gærmorgun til Rifs
Þenna bát sá ég í Hafnarfjarðarhöfn og virðist vera um sama bát að ræða og björgunarskipið Björg dró inn til Rifshafnar rétt fyrir hádegi í gær, en hann hafði orðið vélavana við Svörtuloftir.


2289. Bára ÍS 200, í Hafnarfjarðarhöfn í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2010


2289. Bára ÍS 200, í Hafnarfjarðarhöfn í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
