02.08.2010 14:47

Hellisey VE 503 ex Reynir GK

Búið er að láta leikaranafn á fyrrum Reynir GK 355, sem kvikmyndafélag eitt keypti til að nota við tökur á kvikmyndinni um Helliseyjarslysið og því hefur verið sett á bátinn nafnið Hellisey og nr. VE 503




    733. Hellisey VE 503 (leikaranafn) í Reykjavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2010