02.08.2010 14:39

Ver RE 112 kominn úr kafi, en hvar er Gæskur?

Eins og margir vita sukku tveir bátar Ver RE 112 og Gæskur í Reykjavíkurhöfn sömu nóttina fyrir skömmu. Nú hefur tekist að ná upp Ver, en þrátt fyrir ítarlega leit fann ég ekkert sem benti á Gæsk í höfninni, er ég var þar í dag, samt tel ég mig vita hvar hann sökk.




      357. Ver RE 112, við bryggju í Reykjavík í dag © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2010