01.08.2010 15:42
Björg með Báru ÍS 200 í togi
Sigurbrandur sendi mér þessa mynd sem hann tók í morgun er Björgunarskipið Björg frá Rifi var með bátinn Björgu ÍS 200 í togi á leið til Rifs og er myndin tekin þegar þeir voru fyrir framan Hellissand. En fyrr í dag birti ég frásögn mbl.is um atvikið þegar Bára varð vélavana og rak í átt að landi

2542. Björg með 2289, Báru ÍS 200 í togi, fyrir framan Hellissand á leið að Rifshöfn í morgun © mynd Sigurbrandur

2542. Björg með 2289, Báru ÍS 200 í togi, fyrir framan Hellissand á leið að Rifshöfn í morgun © mynd Sigurbrandur
Skrifað af Emil Páli
