01.08.2010 12:02
Innrásarprammi í Mjóafirði
Bjarni Guðmundsson sendi mér þessar myndir af gömlum innrásarpramma sem er búinn að liggja í botni Mjóafjarðar í einhverja áratugi




Gamall innrásarprammi í botni Mjóafjarðar © myndir Bjarni G., 20. apríl 2008




Gamall innrásarprammi í botni Mjóafjarðar © myndir Bjarni G., 20. apríl 2008
Skrifað af Emil Páli
