30.07.2010 16:15
Maríurnar tvær
Svo skemmtilega vildi til að nánast samtímis komu tvær alnöfnur og báðar með KE númer að ísturninum í Njarðvik nú eftir hádegi í dag og héldu einni út hvor á eftir annarri, en bátarnir voru á leið í Grófina. Við það tækifæri tók ég eftirfarandi myndasyrpu






6807. María KE 200 og 6707. María KE 16, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 30. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
