30.07.2010 15:57
Rá KE 11 og Þórdís GK 139
Nú er komin hreyfing í strandveiðiflotann og voru þeir að gera sig klára til að hefja veiðar á mánudag og tóku því ísinn í dag. Birti ég tvær syrpur sem teknar voru við það tækifæri nú eftir hádegið.


6488. Rá KE 11 og 6159. Þórdís GK 139, úti af Vatnsnesi í Keflavík í dag. Báðir á leið í Grófina, eftir að hafa tekið ís í Njarðvík © myndir Emil Páll, 30. júní 2010 ·
Skrifað af Emil Páli
