30.07.2010 13:47

Cemluna til Helguvíkur í morgun

Hér kemur smá myndasyrpa sem ég tók í morgun er sementflutningaskipið Cemluna kom til Helguvíkur og sést hafnsögubáturinn Auðunn einnig á sumum myndanna.




         





        Cemluna og 2043. Auðunn í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 30. júlí 2010