29.07.2010 21:41

Lea RE 171 í breytingar á Hellissandi

Þessi bátur er að fara í breytingar hjá Bátahöllinni ehf., á Hellissandi, en hverjar þær eru veit ég ekki.


          1904. Lea RE 171, fyrir utan Bátasmíðjuna á Hellissandi í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 29. júli 2010