28.07.2010 18:27
Bátasafn Gríms Karlssonar
Þó ég hafi í vetur lofað að heimsækja Bátasafn Gríms Karlssonar í Duushúsum, hef ég ekki látið verða af því, að hafa myndavélina með mér, en í safnið hef ég nánast komið daglega. Greip ég því bækling og set hér myndir úr honum, en vonandi koma betri myndir fljótlega.

Séð yfir hluta af bátaflotanum sem er til sýnis

Grímur Karlsson á heimili sínu

Ása GK 16

151. María Júlía

569. Hjalti SI 12

Úr 569. Hjalta SI 12

© myndir úr bæklingi um Bátaflota Gríms Karlssonar

Séð yfir hluta af bátaflotanum sem er til sýnis

Grímur Karlsson á heimili sínu

Ása GK 16

151. María Júlía

569. Hjalti SI 12

Úr 569. Hjalta SI 12

© myndir úr bæklingi um Bátaflota Gríms Karlssonar
Skrifað af Emil Páli
