28.07.2010 09:44
Týr á Stakksfirði
Í morgum lá varðskipið Týr á Stakksfirði, raunar stutt frá Vatnsnesvita, en sem kunnugt er þá er þetta í dag eina varðskipið okkar íslendingar sem er hér við land. Meira segja erum við fremur illa settir núna því undanfarna daga hafa tvö dönsk varðskip, verið hér líka, en nú eru þau bæði farin til Grænlands.
1421. Týr, á Stakksfirði, undan Vatnsnesi í morgun © mynd Emil Páll, 28. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
