27.07.2010 16:13
Að loknum 2. degi
Eins og ég sagði frá í gær hófst þá síðdegis tæting á Sólfara SU 16 í Njarðvikurslipp, en það eru starfsmenn Hringrásar sem sjá um verkið. Eftir þetta verk stendur til að taka 4. bátinn í þessari lotu í Njarðvik og síðan er á dagskrá bátur í Grindavíkurhöfn.


1156. Sólfari SU 16 á 2. degi endalokanna © myndir Emil Páll, 27. júlí 2010


1156. Sólfari SU 16 á 2. degi endalokanna © myndir Emil Páll, 27. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
