27.07.2010 10:55
Tveir ÞH bátar í Vísislitum í Njarðvíkurslipp
Það er kannski illa gert að koma með þessa samlíkingu, þó ég hafi fest hana á mynd í morgun. Því annar bátanna er alls ekki lengur í eigu Vísis, auk þess sem hann telst heldur ekki til ÞH báta þó það standi á honum. Sá hefur verið seldur til Rússlands og einhvern tímann hlýtur hann því að skipta um númer og lit.

972. Kristín ÞH 157 og ex 1125. Gerður ÞH 110, í Njarðvíkurslipp í morgun © mynd Emil Páll, 27. júlí 2010

972. Kristín ÞH 157 og ex 1125. Gerður ÞH 110, í Njarðvíkurslipp í morgun © mynd Emil Páll, 27. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
