27.07.2010 09:00

Smá getraun

Þekkið þið þennan bát, en myndirnar tók ég af honum í gærdag. Rétt svar birtist er líða tekur á daginn, ef svar verður ekki komið áður.








    Þekkið þið þennan bát? Ef myndirnar eru mjög vel skoðaðar á það að vera auðvelt © myndir Emil Páll, 26. júlí 2010

Já, þessi var auðveld ef menn skoðuðu, þá sjást rúllurnar vel ofan við húsið og því er svar Þórðar hér fyrir neðan rétt, Þetta er Siggi Bessa SF 97 að sigla fram hjá Helguvík í gær upp úr hádeginu á leið á miðin.