26.07.2010 23:01
Siglufjörður: Ottó, Sigurvin SI 16 og Farsæll SI 93
Hér koma myndir af síðustu bátunum sem Bjarni G. tók á Síldarminjasafninu á Siglufirði á dögunum og í þessum tilfellum eru birtar þrjár myndir af bátum sem allir eru varðveittir í sinni stærð.
Þar sem ég var ekki viss um nafnið á þeim þriðja, leitaði ég til lesenda og svarið kom strax. Takk fyrir það.

717. Ottó

Sigurvin SI 16

1097. Farsæll SI 93 © myndir Bjarni G., 14. júlí 2010
Þar sem ég var ekki viss um nafnið á þeim þriðja, leitaði ég til lesenda og svarið kom strax. Takk fyrir það.

717. Ottó

Sigurvin SI 16

1097. Farsæll SI 93 © myndir Bjarni G., 14. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
