26.07.2010 16:53
Dagný SI 7
Hér hefjast nokkrar myndabirtingar af líkönum og myndum, auk báta sem verið er að byggja upp, allt í eigu Sjóminjasafns Siglufjarðar. Myndir þessar tók Bjarni Guðmundsson á ferðalagi sínu um Siglufjörð á dögunum. Fyrst tek ég fyrir Dagnýju SI 7

32. Dagný SI 7, líkan í eigu Sjóminasafnsins Siglufirði © mynd Bjarni G., 14. júlí 2010

32. Dagný SI 7, líkan í eigu Sjóminasafnsins Siglufirði © mynd Bjarni G., 14. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
