26.07.2010 16:50

Tæting Sólfara SU 16 hafin

Síðdegis í dag hófust Hringrásar menn við að tæta niður Sólfara SU 16 í Njarðvíkurslipp og tók ég þessar myndir þegar verkið var ný hafið.






   1156. Sólfari SU 16 á grafarbakkanum í Njarðvíkurslipp í dag © myndir Emil Páll, 26. júlí 2010