26.07.2010 00:00

Rifshöfn 25. júlí 2010

Hér koma síðustu myndirnar sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók í þessari lotu í Rifshöfn. Þrjár myndanna sýna meira en eitt skip og þrjár eru af einstökum skipum. Efalaust eiga myndir frá þessum stað eftir að koma oftar í sumar og haust því Þorgrímur Ómar er að róa frá Rifshöfn á skötusel og á milli er alltaf nokkra daga frí, þar sem hann notar stundum til að ferðast og taka um leið myndir fyrir síðuna.


                                                 1028. Saxhamar SH 50


                                                    1136. Rifsnes SH 44


                                           1343. Magnús SH 205






                Frá Rifshöfn © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. júlí 2010