25.07.2010 13:52

Þyrlur, Europe, Triton og björgunarbátur

Hér kemur myndasyrpan með þyrlunum af Triton og T6 sem Laugi segir frá hér neðar í textanum sem hann skrifaði um daginn í gær við Reykjavíkurhöfn og í lokin birtist einnig mynd af björgunarbáti sem notaður var.


                  Þyrla við hífingar, Gæskur RE 91, sest einnig á myndinni


                                            Þyrla, Magni og Triton


                                             Þyrla og Europe




                Reykjavíkurhöfn í gær © myndir Laugi, 24. júlí 2010