25.07.2010 00:00
Sjóræningjaskipið tekur óðar á sig mynd
Sjóræningjaskipið í skemmtigarðinum í Grafarvogi er að taka á sig mynd og svo virðist sem það eigi að vera í höfn við sjóræningjaþorp, þetta eru sniðugar hugmyndir og gaman að sjá framganginn á verkinu og vonandi gengur þetta upp hjá þeim sem eru að gera þetta.
Laugi tók laugardagsrúnntinn um borg óttans og varð afraksturinn 29 myndir sem komnar eru til mín og þ.á.m. er þessi myndasypra sem birtist hér svo og þá sendi Hilmar Bragason mér nokkrar myndir þannig að ekki verður skortur þessar helgina á myndum.
















Sjóræningjaskipið, sem byggt er upp úr 284. Sólrúnu RE 22, sem lengi stóð uppi í Njarðvikurslipp og sjóræningjaþorpið sem verður í Skemmtigarðinum í Grafarvogi © myndir Laugi, 24. júlí 2010
Laugi tók laugardagsrúnntinn um borg óttans og varð afraksturinn 29 myndir sem komnar eru til mín og þ.á.m. er þessi myndasypra sem birtist hér svo og þá sendi Hilmar Bragason mér nokkrar myndir þannig að ekki verður skortur þessar helgina á myndum.
















Sjóræningjaskipið, sem byggt er upp úr 284. Sólrúnu RE 22, sem lengi stóð uppi í Njarðvikurslipp og sjóræningjaþorpið sem verður í Skemmtigarðinum í Grafarvogi © myndir Laugi, 24. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
