24.07.2010 07:41

Pólska skútan Vagabond

Um síðustu helgi birtist hér myndir af þessari sömu skútu á Ísafirði og því er ljóst að hún hefur komið við áður á Siglufirði, þar sem þessi mynd var tekin 15. júlí sl.


                  Vagabond, kemur til Siglufjarðar © mynd Bjarni G. 15. júlí 2010