24.07.2010 07:32
Kiel NC 105
Eins og margir muna örugglega, kom upp eldur í vélarúmi þessa togara í Hafnarfjarðarhöfn á dögunum og máttu þeir sem voru að vinna í skipinu þakka fyrir að bjargast, því vélarúmið fylltist skyndilega af miklum og svörtum reyk.

Kiel NC 105, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 23. júlí 2010

Kiel NC 105, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 23. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
