24.07.2010 00:00

Hofsós

Hér kemur myndasyrpa með sex myndum frá Hofsós. Fjórar þeirra eru teknar af Bjarna Guðmundssyni, þann 14. júlí sl. og tvær, sú efsta og sú neðsta,  tók Jón Sindri, fyrir viku síðan og því eru þær allar teknar á mjög svipuðum tíma.












                 Hofsós í síðustu viku © myndir Bjarni G. og Jón Sindri í júli 2010