23.07.2010 19:53

Arnar í Háholti SH 37 og Erna HF 25

Eigandi Arnars í Háholti hefur nú skráð bátinn í eigu fyrirtækis á Álftanesi og sýnist mér á myndinni sem hér birtist af honum að búið hafi verið að mála á hann HF númer en síðan sett yfir það.


   288. Arnar í Háholti SH 37, 1175. Erna HF 25 og fleiri bátar í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 23. júlí 2010, eins og sjá má, er málað yfir skráninguna HF eitthvað.