23.07.2010 08:59
Hvaðan er þetta og hvaða bátar eru þetta?
Þessar tvær myndir komu frá Jóni Sindra og er spurt hvort þið þekkið staðina sem myndirnar eru frá og/eða bátanna sem sjást á þeim?
Rétt svör eru í svari Þorgríms Ómars hér fyrir neðan, þ.e. á efri myndinni er 67. Hera ÞH 60 og þeirri neðri sem tekin er á Hofsós, er 1850. Hafsteinn SK 3
Rétt skal vera rétt: Ljósmyndarinn hefur haft samband og bent á að myndirnar séu allar teknar á Hofsósi fyrir rúmri viku sú fyrsta er af Eið ÓF þar sem þeir eru að taka trollið eða voðina og svo kom hann í land ca. hálftíma seinna þá tók ég hinar svo er sú síðasta af hrefnuveiðibátnum Hafsteini SK að koma inn. Hera hafði verið við bryggju er þetta gerðist.


Frá Norðurlandi. En hvaðan? Eins hvaða bátar eru á myndunum?
© myndir Jón Sindri, 2010
Svör eru komin, og vísast í það sem stendur fyrir ofan myndirnar og í skoðun Þorgríms Ómars og Sindra ljósmyndara hér fyrir neðan
Rétt svör eru í svari Þorgríms Ómars hér fyrir neðan, þ.e. á efri myndinni er 67. Hera ÞH 60 og þeirri neðri sem tekin er á Hofsós, er 1850. Hafsteinn SK 3
Rétt skal vera rétt: Ljósmyndarinn hefur haft samband og bent á að myndirnar séu allar teknar á Hofsósi fyrir rúmri viku sú fyrsta er af Eið ÓF þar sem þeir eru að taka trollið eða voðina og svo kom hann í land ca. hálftíma seinna þá tók ég hinar svo er sú síðasta af hrefnuveiðibátnum Hafsteini SK að koma inn. Hera hafði verið við bryggju er þetta gerðist.


Frá Norðurlandi. En hvaðan? Eins hvaða bátar eru á myndunum?
© myndir Jón Sindri, 2010
Svör eru komin, og vísast í það sem stendur fyrir ofan myndirnar og í skoðun Þorgríms Ómars og Sindra ljósmyndara hér fyrir neðan
Skrifað af Emil Páli
