23.07.2010 00:00
Makrílvinnsla hjá G.Run í Grundarfirði
Í framhaldi af umfjöllun minni um makrílveiðar og vinnslu frá Grundarfirði sendi Aðalheiður mér fyrirspurn um það hvort ég vildi myndir frá vinnslunni hjá G.Run í Grundarfirði, sem hún hafði sjálf tekið. Að sjálfsögðu þáði ég það og voru myndirnar teknar í gærmorgun, þ.e. fimmtudagsmorgun, en þegar þetta kemur út er kominn nýr dagur.
Myndirnar voru teknar eftir að Helgi SH og Hringur SH lönduðu um 80 tonnum af makríl til vinnslunna








Makrílvinnsla hjá G.Run í Grundarfirði © myndir Aðalheiður 22. júlí 2010
Myndirnar voru teknar eftir að Helgi SH og Hringur SH lönduðu um 80 tonnum af makríl til vinnslunna








Makrílvinnsla hjá G.Run í Grundarfirði © myndir Aðalheiður 22. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
