22.07.2010 16:22
Blár og SU 220
Á dögunum þegar Hafdís GK 118 kom í Njarðvíkurslipp höfðu menn á orði að báturinn myndi verða blár þegar hann færi úr slipp og halda nafninu en fá númerið SU 220. Í dag leit ég aðeins inn í húsið þar sem verið er að mála bátinn og jú, blái liturinn var kominn á hann og númerið SU 220, en ekkert nafn ennþá.

2400. Hugsanlega Hafdís áfram, en nr. SU 220 og liturinn er blár © mynd Emil Páll, 22. júlí 2010

2400. Hugsanlega Hafdís áfram, en nr. SU 220 og liturinn er blár © mynd Emil Páll, 22. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
