22.07.2010 16:18

Endalokin nálgast

Já, í dag fór Sólfari SU 16 í sýna síðustu sjóferð eins og fram kom hér á síðunni og nú er hann kominn í sínu síðustu slippferð og endalokin nálgast.


   1156. Sólfari SU 16, í síðasta sinn í slipp og að sjálfsögðu í Njarðvikurslipp þar sem ferill hans mun ljúka   © mynd Emil Páll 22. júlí 2010