22.07.2010 15:02
Hvað sjáum við á þessari mynd og hvar er hún tekin?
Svona smá getraun eða leikur. Hvaðan er þessi mynd tekin og hvað sjáum við á henni? A.m.k tvö kennileiti
Ja nú er ég hissa, komnir 5 tímar og ekkert svar. Svo ég upplýsi um svörin. Myndin er tekin úr Njarðvíkurhöfn og sýnir fjallið Keilir gnæfa yfir Vogastapa. Fremst er tangi út af Innri-Njarðvík.

Hvaðan er þessi mynd og hvað sjáum við á henni ? © mynd Emil Páll, 22. júlí 2010
Ja nú er ég hissa, komnir 5 tímar og ekkert svar. Svo ég upplýsi um svörin. Myndin er tekin úr Njarðvíkurhöfn og sýnir fjallið Keilir gnæfa yfir Vogastapa. Fremst er tangi út af Innri-Njarðvík.

Hvaðan er þessi mynd og hvað sjáum við á henni ? © mynd Emil Páll, 22. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
