22.07.2010 14:55
Nýr bátur til Ólafsvíkur
Til stendur að sjósetja nýjan bát af gerðinni Sómi 870, einhvern næstu daga. Lokasmíði og raunar smíði að stórum hluta hefur farið fram hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú, (gamla varnarliðssvæðinu í Keflavík).
Mun báturinn verða með heimahöfn í Ólafsvík og mun ég segja nánar frá honum þegar sjósetningin fer fram.


Nýi báturinn er í loka frágangi hjá Bláfelli ehf.

Hér sjáum við Ragnar Ölver Ragnarsson, rafvirkja í vélarúmi bátsins
© myndir Emil Páll, 22. júlí 2010
Mun báturinn verða með heimahöfn í Ólafsvík og mun ég segja nánar frá honum þegar sjósetningin fer fram.


Nýi báturinn er í loka frágangi hjá Bláfelli ehf.

Hér sjáum við Ragnar Ölver Ragnarsson, rafvirkja í vélarúmi bátsins
© myndir Emil Páll, 22. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
