22.07.2010 14:27

Síðasta sjóferð Sólfara SU

Á leið í klippingu en ekki í snyrtingu, eins og gárungarnir í Njarðvikurhöfn höfðu að orði eftir hádegið er  hafnsögubáturinn Auðunn dró Sólfara frá Njarðvikurbryggu að slippbryggjunni í Njarðvik þar sem hann verður tættur í sundur af Hringrás.








  1156. Sólfari SU 16, fór í morgun sína síðustu sjóferð er Auðunn dró hann að slippbryggjunní i Njaðvík  © myndir Emil Páll, 22. júlí 2010