21.07.2010 22:42

Mayra Lisa N 22 - nýjasti báturinn frá Trefjum

Trefjar ehf. í Hafnarfirði sjósetti í morgun nýjan bát af gerðinni Cleopatra 50, sem fékk nafnið Mayra Lisa N 22. Fór hann síðan í prufusiglingu eftir hádegið. Þessi Cleopatra er að fara til Belgíu og er búin til netaveiða


      Mayra Lisa N 22 © mynd Jón Sindri Stefánsson 21. júlí 2010