21.07.2010 15:03

Njáll RE 275 úr slipp

Eftir hádegi fylgdist ég með því er Njáll RE 275 kom úr slipp í Njarðvik. Ætlunin var að taka einnig myndir af honum er hann sigldi í burtu, en einhver töf var á að hann færi frá slippbryggjunni, þannig að ég gafst upp á að bíða eftir því, en birti engu að síður þessar fjórar myndir.








   1575. Njáll RE 275, í Njarðvík í dag. Þá halda mætti samkvæmt neðstu myndinni að hann væri að bakka frá var svo ekki, heldur virðist hann hafa verið að prufa  © myndir Emil Páll, 21. júlí 2010