20.07.2010 21:45
Til hamingju með daginn Eyjamenn!
Sendi Eyjamönnum bestu árnaðaróskir í tilefni af Landeyjarhöfn, sem vígð var í dag. Haldið þið að það sé munur nú getur maður skroppið til Eyja og heim aftur samdægurs á bílnum.
Og svona í gríni, Eyjamenn velkomnir til Íslands.
Skrifað af Emil Páli
