20.07.2010 20:58

Óli Gísla GK 112

Hér sjáum við bátinn á fullri siglingu út Stakksfjörðinn, en hann var að koma úr slipp í Njarðvík og hefur trúlega verið á leið í heimahöfn í Sandgerði


    2714. Óli Gísla GK 112, á Stakksfirði í dag. Sveitarfélagið Vogar og fjallið Keilir í baksýn © mynd Emil Páll, 20. júlí 2010