20.07.2010 15:40
Voga Eva á leið á Grundartanga
Í þessari myndasyrpu Júlíusar, sést þegar Voga Eva kemur inn Hvalfjörðinn og leggst að bryggju á Grundartanga, sl. laugardag.


Voge Eva á leið inn Hvalfjörð


2686. Magni að koma til aðstoðar Voga Eva


Voge Eva komin að bryggju á Grundatanga © myndir Júlíus, 17. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
