20.07.2010 15:30
Global Santos á leið út Hvalfjörð
Hér birtast myndir sem Júlíus tók og sendi mér og sýnir er Global Santos var á leið út Hvalfjörð sl. laugardag

Um borð í Global Santos á leið út Hvalfjörð

Um borð í Global Santos á leið út Hvalfjörð

2756. Jötunn að sækja hafnsögumanninn (Júlíus)

Leiðarinn um borð í Global Santos

Global Santos © myndir Júlíus, 17. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
