19.07.2010 22:27
Fossá ÞH 362 komin með nýtt stýrishús
Í dag var sett nýtt stýrishús á Fossá ÞH 362 sem er í miklum breytingum og endurbótum uppi á Akranesi.


2404. Fossá ÞH 362, á Akranesi © myndir Júlíus, 19. júlí 2010


2404. Fossá ÞH 362, á Akranesi © myndir Júlíus, 19. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
