19.07.2010 18:14
Gamall og varðveittur. Örn ÍS 18
Það væri gaman ef einhver þeirra sem lesa þetta gætu gefið mér upp hvaða bátur þetta sé, sem er þarna á Ísafirði? Svarið er komið eins og sést undir færslunni: Örn ÍS 18.

Hver er hann þessi ? © símamynd frá Ísafirði, Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2010
-- Svarið er komið þetta, var 641. Örn ÍS 18 --

Hver er hann þessi ? © símamynd frá Ísafirði, Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2010
-- Svarið er komið þetta, var 641. Örn ÍS 18 --
Skrifað af Emil Páli
