19.07.2010 16:37
Delphin, Gunnbjörn ÍS 302 o.fl.
Skemmtiferðaskipið Delphin var í heimsókn á Ísafirði í dag og hér birtast nokkrar myndir af því og einnig sjást önnur skip í leiðinni.

Delphin

Delphin og 1302. Gunnbjörn ÍS 302

Delphin, Gunnbjörn ÍS 302 og fjöldi smábáta á Ísafirði í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2010

Delphin

Delphin og 1302. Gunnbjörn ÍS 302

Delphin, Gunnbjörn ÍS 302 og fjöldi smábáta á Ísafirði í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
