19.07.2010 12:58
Óvænt þoka
Rétt fyrir kl. 10 í morgun skall óvænt þoka á hluta Keflavíkur og tók ég þá mynd sem ég sýni hér og svo aðra frá sama stað tæpri klukkustund síðar, er þokan var horfin.


Ægisgata í Keflavík með tæplega klukkutíma millibili í morgun © myndir Emil Páll, 19. júlí 2010


Ægisgata í Keflavík með tæplega klukkutíma millibili í morgun © myndir Emil Páll, 19. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
