19.07.2010 12:52
Drífa SH 400
Hér sjáum við Drífu SH 400 nýkomna úr slipp í Njarðvik í morgun. en sökum þoku var ekki hægt að taka mynd af henni þegar hún losnaði úr sleðanum sökum mikillar þoku sem kom óvænt, en þessi var tekin þegar þokunni létti og þá úr slippnum og að Njarðvikurbryggju.

795. Drífa SH 400, í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 19. júli 2010

795. Drífa SH 400, í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 19. júli 2010
Skrifað af Emil Páli
