19.07.2010 09:33
Frá Súðavík
Hér fyrir neðan hef ég í morgun sett nokkrar færslur af bátum, sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók á Súðavík í gær. Þær tvær sem birtast undir þessari færslu eru ekki skráðar á ákveðna báta, heldur fremur sem sjávartengdar myndir


Frá Súðavík í gær © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. júlí 2010


Frá Súðavík í gær © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
