19.07.2010 00:00
Vörður SU 100 / Heimir SU 100 / Skagaröst KE 34
Það gerist ekki oft að bátar haldi ekki nafninu sem er á þeim þegar þeir eru sjósettir, þangað til smíði lýkur. En það gerðist í þessu tilfelli.

762. Vörður SU 100, sjósettur © ljósmyndari óþekktur

762. Heimir SU 100, nýkominn heim © ljósmyndari ókunnur

762. Heimir SU 100 © mynd Snorrason

762. Skagaröst KE 34 © mynd Snorri Snorrason

762. Skagaröst KE 34 © ljósmyndari óþekktur
Smíðaður í Nykobing M. Danmörku 1958. Sjósettur í Limafirði sem Vörður SU 100, en nafnið Heimir SU 100 varð síðan ofan á áður en smíði lauk. Úreldur i des. 1991. fargað 11. maí 1992.
Nöfn: Vörður SU 100, Heimir SU 100, Skagaröst KE 34, Skagaröst ST 34, Ingibjörg ST 37 og Ingibjörg BA 204.

762. Vörður SU 100, sjósettur © ljósmyndari óþekktur

762. Heimir SU 100, nýkominn heim © ljósmyndari ókunnur

762. Heimir SU 100 © mynd Snorrason

762. Skagaröst KE 34 © mynd Snorri Snorrason

762. Skagaröst KE 34 © ljósmyndari óþekktur
Smíðaður í Nykobing M. Danmörku 1958. Sjósettur í Limafirði sem Vörður SU 100, en nafnið Heimir SU 100 varð síðan ofan á áður en smíði lauk. Úreldur i des. 1991. fargað 11. maí 1992.
Nöfn: Vörður SU 100, Heimir SU 100, Skagaröst KE 34, Skagaröst ST 34, Ingibjörg ST 37 og Ingibjörg BA 204.
Skrifað af Emil Páli
