18.07.2010 22:52

Haukaberg SH 20 ekki Haukafell

Misritun eða öllu heldur fljótfærnisvilla varð hjá mér er ég setti inn myndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók í Grundarfirði, er þar sagði ég hann heita Haukafell SH 20 en átti auðvitað að vera Haukaberg SH 20. Færslan er einfaldlega komin það langt niður síðuna að ég kann ekki að fara inn til að laga þetta og því leiðrétti ég þetta svona.