18.07.2010 22:26
Varð að skipta um nafn eftir sjósetningur, áður en smíði lauk - og Súðavíkurþema í fyrrmálið
Eftir miðnætti kem ég með sögu í máli og myndum af austfirskum báti sem varð að skipta um nafn eftir sjósetningu áður en smíði lauk. Var síðan gerður út m.a. í Keflavík og var þar gott aflaskip en fékk síðan einkennisstafina ST og BA áður en yfir lauk.
Í fyrrmálið hefst síðan Súðavíkurþema með myndum sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók þar í dag.
Í fyrrmálið hefst síðan Súðavíkurþema með myndum sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók þar í dag.
Skrifað af Emil Páli
